Skráning í
áfangapróf
Áfangapróf í
klassískri tónlist
Áfangapróf í
rytmískri tónlist
Um Prófanefnd
tónlistarskóla
Information
in english
 

Ađalnámskrá tónlistarskóla

Prófţćttir í
klassískri tónlist:

Prófţćttir í
rytmískri tónlist:

Miđpróf í tónfrćđagreinum voriđ 2018

Samrćmt miđpróf í tónfrćđagreinum voriđ 2018 verđur haldiđ fimmtudaginn 5. apríl 2018 og ţriđjudaginn 10. apríl 2018. Tilkynna ţarf um nöfn próftaka til Prófanefndar eigi síđar en föstudaginn 9. mars 2018 á ţar til gerđu eyđublađi sem er ađ finna hér.

Eins og mćlt er fyrir um í Ađalnámskrá tónlistarskóla: Tónfrćđagreinar (2005) verđur prófiđ ţrískipt, ţ.e. munnlegt tónheyrnarpróf (20%), skriflegt próf (60%) og valverkefni (20%). Fjallađ er nánar um hvern ţessara prófţátta hér á síđunni, próf- og matsađferđum lýst eins vel og kostur er, auk ţess sem birt er sýniseintak af skriflega prófinu ásamt tóndćmum og fyrirmćlum.

Prófgjald er 5.200 kr. 

Áfangapróf í hljóđfćraleik skólaáriđ 2017-2018

Áfangapróf eru skipulögđ í samvinnu viđ viđkomandi tónlistarskóla. Próf geta fariđ fram hvenćr skólaárs sem er ađ ţví tilskildu ađ hćfur prófdómari fáist til starfa. Leitast er viđ ađ verđa viđ beiđnum skóla um prófdaga, eftir ţví sem frekast er kostur, en ţar sem lögđ er áhersla á ţađ viđ skipulagningu áfangaprófa ađ nýta starfskrafta prófdómara sem best, verđur stundum ađ tengja saman próf í fleiri en einum skóla ef um mjög fá próf er ađ rćđa. Ţó er miđađ viđ ađ nemendur ţreyti áfangapróf í sínum skólum nema samkomulag verđi um annađ.

Prófbeiđnir og verkefni

Beiđnir um próftöku eru sendar Prófanefnd á ţar til gerđum eyđublöđum sem er ađ finna hér. Prófbeiđni ţarf ađ hafa borist eigi síđar en ţremur vikum fyrir ţann prófdag sem óskađ er eftir nema annađ hafi veriđ ákveđiđ í sérstökum tilvikum.

Prófgjöld

Tónlistarskólar greiđa Prófanefnd prófgjald vegna hvers áfangaprófs. Ţó er sérstakt gjald innheimt vegna tónleika á framhaldsprófi. 

Prófgjöld haustiđ 2017 eru sem hér segir:

  • Grunnpróf: 8.600 kr.
  • Miđpróf: 12.800 kr.
  • Framhaldspróf: 16.600 kr.
  • Framhaldsprófstónleikar: 28.900 kr.

Prófgjaldiđ er jafnhá fjárhćđ vegna allra tónlistarskóla. Prófanefnd greiđir allan kostnađ vegna prófdómara, ţar á međal ferđakostnađ ţegar viđ á. 

Samkvćmt samţykkt fulltrúaráđsfundar Prófanefndar skal almennt innheimta prófgjald vegna áfangaprófa sem hćtt er viđ međ minna en 14 daga fyrirvara. 

Einnig hefur fulltrúaráđ Prófanefndar ákveđiđ ađ tónlistarskólar, sem óska eftir prófdómara til ađ meta stök grunn- eđa miđpróf, án ţess ađ fallast á tilmćli Prófanefndar um ađ tengja ţau öđrum prófum, skuli greiđa ţann umframkostnađ sem til fellur.

Prófverkefni

Upplýsingar um prófţćtti á áfangaprófum er ađ finna í almennum hluta ađalnámskrár tónlistarskóla og viđkomandi greinanámskrám. Yfirlit yfir prófţćtti á áfangaprófum í einstökum greinum klassískrar tónlistar má einnig finna hér. Yfirlit yfir prófţćtti á áfangaprófum í einstökum greinum rytmískrar tónlistar má finna hér.

Samkvćmt ađalnámskrá tónlistarskóla bera kennarar ábyrgđ á ţví ađ prófverkefni nemenda séu í samrćmi viđ kröfur námskrár. Prófanefnd fer ekki yfir ţau prófverkefni sem tilgreind eru á prófbeiđnum nema ţess sé sérstaklega óskađ.

 

 

Prófanefnd tónlistarskóla
Laugarásvegi 29a
104 Reykjavík
Kt. 570903-3730
Banki: 0516-26-10583
profanefnd@profanefnd.is

Formađur PT:
Kristín Stefánsdóttir
vinnusími 570 0410
GSM 893 9178

 

Hlutverk Prófanefndar tónlistarskóla er ađ annast samrćmt og hlutlaust mat á áfangaprófum í tónlistarskólum í samrćmi viđ ţćr kröfur sem gerđar eru í ađalnámskrá tónlistarskóla.

Á ţessum vef er ađ finna upplýsingar um starfsemi Prófanefndar og helstu reglur sem hún leggur til grundvallar í störfum sínum. 

 

Nýtt efni á vefnum:

 

Tölfrćđilegar upplýsingar

27. september 2015

 

Prófanefnd tónlistarskóla